Í þessum þætti fjöllum við um nýlegar ráðleggingar bandarískra heilbrigðisyfirvalda sem hafa verið mikið í umræðunni í Bandaríkjunum og víðar undanfarið. Þær snúa annars vegar að notkun Tylenols (paracetamol - acetaminophen) á meðgöngu og hins vegar að lyfinu leucovorin hjá börnum með einhverfu.
Tylenol á meðgöngu
•
Í ágúst 2025 birtist stór rannsókn frá Harvard og Mount Sinai sem skoðaði notkun Tylenols (paracetamols) á meðgöngu. https://ehjournal.biomedcentral.com/articles/10.1186/s12940-025-01208-0 •
•
Hún dregur fram tengingu milli notkunar og aukinna líka á taugaþroskaröskunum, m.a. ADHD og einhverfu. •
•
Heilbrigðisyfirvöld í USA leggja nú áherslu á að nota paracetamol aðeins ef nauðsyn krefur, í sem minnstum skömmtum og í stuttan tíma. •
Use of Negative Control Exposure Analysis to Evaluate Confounding: An Example of Acetaminophen Exposure and Attention-Deficit/Hyperactivity Disorder in Nurses' Health Study II. Am J Epidemiol. 2019 Apr 1;188(4):768-775. doi: 10.1093/aje/kwy288. PMID: 30923825; PMCID: PMC6438812. https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/30923825/
Prenatal and postnatal exposure to acetaminophen in relation to autism spectrum and attention-deficit and hyperactivity symptoms in childhood: Meta-analysis in six European population-based cohorts. Eur J Epidemiol. 2021 Oct;36(10):993-1004. https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/34046850/
Leucovorin og einhverfa
•
Nýlega hefur FDA í Bandaríkjunum gefið út nýjar ráðleggingar. sem snúa að lyfinu leucovorin (folinic acid) sem getur hjálpað ákveðnum hópi barna með einhverfu. •
•
Þetta á sérstaklega við um börn með folínsýruskort í heila (cerebral folate deficiency), þar sem mótefni hindra eðlilegan flutning fólats. •
•
Rannsóknir sýna að hjá þessum hópi getur leucovorin bætt m.a. málþroska og samskipti. •
Dæmi um rannsóknir - en þær er mun fleiri sem hægt er að kíkja á inn á pubmed.com.
https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/32892962/
https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/39243316/
https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/27752075/
B-vítamín og erfðabreytileikar
Í þættinum komum við einnig aðeins inn á muninn á mismunandi B-vítamínum, sérstaklega B9-vítamíni.
•
Sumir geta unnið eðlilega úr kemísku fólínsýru (folic acid) sem finnst í hefðbundnum vítamínum og styrktu korni. •
•
Aðrir bera ákveðna genabreytingu (t.d. í MTHFR-geninu) sem veldur því að líkaminn umbreytir fólínsýru ekki nægilega vel í virkt form. •
•
Þessi hópur nýtur þess frekar að taka inn methyl-form (L-methylfolate), sem líkaminn getur nýtt beint. •
Þetta er önnur umræða en um leucovorin og einhverfu, en sýnir að það eru til fleiri hópar sem þurfa að huga sérstaklega að því hvaða form af vítamínum hentar þeim.
💚 Heilsuherinn okkar – fyrirtæki sem taka þátt í þessu heilsuferðalagi með okkur:
•
🥛 Bíóbú – lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur. •
•
💧 Happy Hydrate – besti æfingafélaginn, með söltum og steinefnum sem styðja við endurheimt eftir æfingu. •
•
🍞 Brauð&Co – ekta súrdeigsbrauð úr lífrænu korni, án gers og aukaefna – ekkert drasl og allt búið til á staðnum. •
•
🌿 Greenfit – heilsumælingar og meðferðir eins og súrefnis- og rauðljósameðferð sem styðja fólk til betri heilsu. •
•
🏡 Húsaskjól – umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist. •
•
🏋️ Hreyfing – í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta líkamsræktarstöð landsins fjögur ár í röð samkvæmt Maskínu. •
•
🛒 Nettó – heilsudeild Nettó ætlar sér að taka forystu í að vera með bestu heilsudeild landsins. •
• 🌱 Spíran er fjölskylduvænn bístróstaður í Garðheimum sem leggur áherslu á hollan og góðan mat – gerðan frá grunni úr gæða hráefnum. Þar fær fjölskyldan að njóta nærandi rétta sem styðja við heilsuna.
✨ Við þökkum öllum samstarfsaðilum kærlega fyrir að vera hluti af Heilsuhernum – á leið til betri heilsu fyrir alla.
Descubre un mundo infinito de historias
Español
Chile