Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
Glæpasögur
Hinn magnaði Seyðisfjörður rammar inn þessa kröftugu spennusögu. Brynjar, sem starfar hjá ráðgjafarfyrirtæki í Reykjavík, hyggst eyða notalegu sumarleyfi á bernskuslóðum eystra, í fylgd dóttur sinnar. Sú áætlun leysist upp í frumparta sína á skammri stundu. Blóðidrifinn maður með mikla höfuðáverka finnst nærri þéttbýlinu. Enginn veit hver hann er, eða hvaðan hann kom. Allra síst hann sjálfur, enda hefur hann glatað minninu. Á sama tíma eru kröftug mótmæli gegn stóru gagnaveri sem reist hefur verið í firðinum. Aðgerðasinnar slá upp tjaldbúðum við gagnaverið og krefjast upplýsinga um tilgang versins og viðskiptavini. Starfsemin kemst í fullkomið uppnám þegar framin er röð skemmdarverka í gagnaverinu og lögreglan stendur ráðþrota gagnvart spellvirkjunum.
Dagarnir sem í hönd fara eru æsilegir í meira lagi, enda féllst Brynjar á að veita eigendum gagnaversins liðsinni og hjálpa jafnframt minnislausa manninum að komast að því hver hann væri. Sverrir Berg fléttar þræði sögunnar saman á snjallan hátt. Sagnir úr foríðinni tengjast atburðum í samtímanum í spennuþrunginni atburðarás.
© 2020 Bókafélagið (Hljóðbók): 9789935517593
Útgáfudagur
Hljóðbók: 17 november 2020
Merki
4
Glæpasögur
Hinn magnaði Seyðisfjörður rammar inn þessa kröftugu spennusögu. Brynjar, sem starfar hjá ráðgjafarfyrirtæki í Reykjavík, hyggst eyða notalegu sumarleyfi á bernskuslóðum eystra, í fylgd dóttur sinnar. Sú áætlun leysist upp í frumparta sína á skammri stundu. Blóðidrifinn maður með mikla höfuðáverka finnst nærri þéttbýlinu. Enginn veit hver hann er, eða hvaðan hann kom. Allra síst hann sjálfur, enda hefur hann glatað minninu. Á sama tíma eru kröftug mótmæli gegn stóru gagnaveri sem reist hefur verið í firðinum. Aðgerðasinnar slá upp tjaldbúðum við gagnaverið og krefjast upplýsinga um tilgang versins og viðskiptavini. Starfsemin kemst í fullkomið uppnám þegar framin er röð skemmdarverka í gagnaverinu og lögreglan stendur ráðþrota gagnvart spellvirkjunum.
Dagarnir sem í hönd fara eru æsilegir í meira lagi, enda féllst Brynjar á að veita eigendum gagnaversins liðsinni og hjálpa jafnframt minnislausa manninum að komast að því hver hann væri. Sverrir Berg fléttar þræði sögunnar saman á snjallan hátt. Sagnir úr foríðinni tengjast atburðum í samtímanum í spennuþrunginni atburðarás.
© 2020 Bókafélagið (Hljóðbók): 9789935517593
Útgáfudagur
Hljóðbók: 17 november 2020
Merki
Heildareinkunn af 656 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Ófyrirsjáanleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 656
Kristjana
3 dec. 2020
Spennandi.
Kristín
6 feb. 2022
Ágætt og góður lestur
null
22 jan. 2021
Vel skrifuð bók en efnið ekki fyrir minn smekk.
Jóhanna
30 dec. 2021
Nennti þessu ekki.
Ragnheiður
26 aug. 2022
Skemmtileg og spennandi
Ingunn
13 juli 2024
Frábær bók og alveg frábær lesari. Með þeim bestu
Eva
22 nov. 2021
Frábær bók og vel lesin.
Asa
24 apr. 2021
Mjög goð vel lesin
Ása Birna
8 dec. 2020
Spennandi og vel skrifuð bók. Lesturinn fínn.
Hjörtur
12 jan. 2024
Mjög góð og hélt mér allan tímann. Frábær lestur.
Íslenska
Ísland