Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.7
3 of 7
Barnabækur
Kæri lesandi,
Stella hér! Ef þú hefur lesið Mömmu klikk eða Pabba prófessor veistu hver ég er. En þú getur ekki ímyndað þér hvað gekk á vikurnar áður en ég fermdist. Það var svo rosalegt að ég varð að skrifa nýja bók. Ég vil ekki segja of mikið en hér kemur við sögu keppni upp á líf og dauða, líka sjálfur DAUÐINN (ég er EKKI að grínast) og loks amma Köben – amma best.
Góða skemmtun!
kveðja, Stella (sprelllifandi)
--- Gunnar Helgason hefur fyrir löngu skipað sér í hóp vinsælustu barnabókahöfunda landsins. Fyrri bækurnar um Stellu og fjölskyldu hennar slógu rækilega í gegn og fyrir Mömmu klikk hlaut hann Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki barnabóka.
© 2019 Forlagið (Hljóðbók): 9789179234324
© 2020 Forlagið (Rafbók): 9789979339267
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 oktober 2019
Rafbók: 28 oktober 2020
Merki
4.7
3 of 7
Barnabækur
Kæri lesandi,
Stella hér! Ef þú hefur lesið Mömmu klikk eða Pabba prófessor veistu hver ég er. En þú getur ekki ímyndað þér hvað gekk á vikurnar áður en ég fermdist. Það var svo rosalegt að ég varð að skrifa nýja bók. Ég vil ekki segja of mikið en hér kemur við sögu keppni upp á líf og dauða, líka sjálfur DAUÐINN (ég er EKKI að grínast) og loks amma Köben – amma best.
Góða skemmtun!
kveðja, Stella (sprelllifandi)
--- Gunnar Helgason hefur fyrir löngu skipað sér í hóp vinsælustu barnabókahöfunda landsins. Fyrri bækurnar um Stellu og fjölskyldu hennar slógu rækilega í gegn og fyrir Mömmu klikk hlaut hann Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki barnabóka.
© 2019 Forlagið (Hljóðbók): 9789179234324
© 2020 Forlagið (Rafbók): 9789979339267
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 oktober 2019
Rafbók: 28 oktober 2020
Merki
Heildareinkunn af 1309 stjörnugjöfum
Fyndin
Hjartahlý
Notaleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 1309
Hæ
29 jan. 2020
Mæli með þessari bók 🥰
Anna Sigríður
12 feb. 2020
Skemmtileg bók ég myndi skrifa bókina Palli pokadýr😃
Lydia
23 feb. 2020
I love this booksPlease do a other one please please please
Guðrún Katrín
26 jan. 2020
Æðisleg bók
Ingibjörg
28 jan. 2020
þetta var skemtileg saga og góður útgefandi
Sammi
10 mars 2020
Geggjuð bók ætla að hlusta á hana aftur. 😀😀😀😀😀😀😀😀😀😀😀😀😀😀😀
Margrét
2 mars 2020
Frábær bók og ekki skemmdi lestrarsnilld höfundar fyrir.
Þorbjörg Eiríka
25 jan. 2020
Skemmtileg
Eydís
8 jan. 2020
Geturðu set sigga sítrónu
Þórdís
6 jan. 2020
Besta bók í heimi takk kærlega fyrir nú bíður maður spenntur eftir Sigga Sítrónu!
Íslenska
Ísland