4.2
11 of 11
Glæpasögur
„Annika, hjálpaðu mér!“
Þessi sms-skilaboð eru síðasta lífsmarkið sem komið hefur frá Birgittu, systur Anniku Bengtzon. Annika þarf að finna hana og sú leit knýr hana til að horfast í augu við erfiða reynslu úr eigin fortíð. Framtíðin er líka óviss því að Kvöldblaðið stendur á krossgötum. En meðan á öllu þessu gengur flytur Annika fréttir af óútkljáðu dómsmáli vegna óhugnanlegra morða og einhvers staðar er á sveimi sálsjúkur morðingi sem hugsar henni þegjandi þörfina.
Bækur Lizu Marklund um blaðakonuna Anniku Bengtzon hafa komið út á yfir 30 tungumálum og notið gríðarlegra vinsælda. Járnblóð er seinasta sagan í þessum bókaflokki, í þýðingu Ísaks Harðarsonar og frábærum lestri Birnu Pétursdóttur.
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979346845
Þýðandi: Ísak Harðarson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 18 maj 2023
Merki
4.2
11 of 11
Glæpasögur
„Annika, hjálpaðu mér!“
Þessi sms-skilaboð eru síðasta lífsmarkið sem komið hefur frá Birgittu, systur Anniku Bengtzon. Annika þarf að finna hana og sú leit knýr hana til að horfast í augu við erfiða reynslu úr eigin fortíð. Framtíðin er líka óviss því að Kvöldblaðið stendur á krossgötum. En meðan á öllu þessu gengur flytur Annika fréttir af óútkljáðu dómsmáli vegna óhugnanlegra morða og einhvers staðar er á sveimi sálsjúkur morðingi sem hugsar henni þegjandi þörfina.
Bækur Lizu Marklund um blaðakonuna Anniku Bengtzon hafa komið út á yfir 30 tungumálum og notið gríðarlegra vinsælda. Járnblóð er seinasta sagan í þessum bókaflokki, í þýðingu Ísaks Harðarsonar og frábærum lestri Birnu Pétursdóttur.
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979346845
Þýðandi: Ísak Harðarson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 18 maj 2023
Merki
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 282 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Ófyrirsjáanleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 282
Silla
21 maj 2023
Frábær bók og lesturinn fullkominn. Get ekki beðið eftir næstu bók Lizu Marklund
Þórunn
21 maj 2023
Mjög góð,og Birna frábær
Linda Linnet
24 maj 2023
Frábær bók og lesari fær 10+
Bergdis
14 juni 2023
Allt of langdregin en frábær lesari
eva
31 maj 2023
Spennandi
Margrét
2 juni 2023
Góð bók
anna
22 maj 2023
Hörkukrimmi og spennandi. Lestur Birnu uppá 10.
Erna Bjargey
12 juni 2023
Góður lestur
♥️⚘️Þórey
24 maj 2023
Góð bók og lesari góð
Bergþóra
8 juni 2023
Góð ból og lesturin mjög góður
Íslenska
Ísland