Sönn íslensk sakamál: S3E1 – Ekkjusvikarinn I Sigursteinn Másson
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
8 of 8
Óskáldað efni
Eitt óhugnanlegasta og um leið dularfyllsta mannskaðamál sögunnar gerðist á sjötta áratug síðustu aldar þegar fimm manna fjölskylda fannst látin í hjónarúmi í Reykjavík. Áður óbirt gögn varpa nýju ljósi á þetta einstaka mál.
Ný spennuþrungin þáttaröð með Sigursteini Mássyni þar sem hann fer yfir ýmis mál og í ljós kemur að oft eru ekki öll kurl komin til grafar. Heimildaöflun og aðstoð við handrit: Þórunn Kristjánsdóttir. Tónlist: Máni Svavarsson.
© 2021 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180114172
Útgáfudagur
Hljóðbók: 22 februari 2021
Íslenska
Ísland