Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.7
1 of 1
Ungmennabækur
Skandar Smith er þrettán ára og hefur alltaf þráð að verða einhyrningsknapi. Að verða einn af þeim útvöldu sem fá að unga út sínum eigin einhyrningi, tengjast honum lífstíðarböndum, þjálfa saman og keppa um sóma og heiður; að verða hetja. En þegar draumur Skandars virðist ætla að rætast tekur lífið óvæntari og óhugnanlegri stefnu en hann hefði getað ímyndað sér. Dularfullur og ógnvekjandi óvinur hefur rænt máttugasta einhyrningi Eyjunnar – og þegar ógnin færist nær kemst Skandar að leyndarmáli sem getur haft hræðilegar afleiðingar fyrir hann … Búið ykkur undir ólíklegar HETJUR, frumefnaTÖFRA, loftbardaga, ævaforn leyndarmál, æsispennandi kappreiðar og GRIMMÚÐUGA EINHYRNINGA, í þessu stórkostlega ævintýri sem fer með ykkur á flug.
© 2023 Benedikt bókaútgáfa (Hljóðbók): 9789935320728
© 2023 Benedikt bókaútgáfa (Rafbók): 9789935320711
Þýðandi: Ingunn Snædal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 mars 2023
Rafbók: 6 mars 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland