6Klst. 22Mín
Íslenska
3,63
Svo segir í fornri heimild að maður og kona hafi í fyrstu verið ein lífvera sem guðir hafi skilið í sundur í tvo hluta sér til gamans enda sé ekkert eins leiðinlegt til lengdar og guðlegur fullkomleiki. Þar af kynjastríð gegnum ár og aldir og sígild þörf karls og konu fyrir að sameinast á ný. - Þorsteinn Antonsson

Ef N væri ein í heiminum auk Þ og nokkurra mannvera, sem væru á stangli, einmana og vonsviknar, breiskar, þá gæti hún vel við unað, og sætt sig við lífið, helst með því að skapa og sofa til skiptis. - Norma E. Samúelsdóttir

Ástar- og átakasaga einhverfs rithöfundar og athyglisbrostinnar skáldkonu sögð í fullkomnum sannleika í gegnum bréfaskriftir þeirra tveggja. Hreinskilnari bók muntu aldrei finna.
Meiri upplýsingar um hljóðbókina:
Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2019-11-15
ISBN: 9789179414931
6Klst. 22Mín
Íslenska
3,63

Svipaðar bækur

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga