Hljóðbrot
Eldskírnin - Margit Sandemo

Eldskírnin

Eldskírnin

4.4 141 5 Höfundur: Margit Sandemo Lesari: Eygló Hilmarsdóttir
Sem hljóðbók.
Sem rafbók.
Teresa hertogaynja er spennt, taugaóstyrk. Hún ætlar að hitta aftur æskuástina sína, föður Tirilar. Teresa, Tiril og Móri fluttu til Austurríkis til að eignast heimili þar sem þau gætu búið í friði og ró. En jafnframt nálguðust þau uppsprettu hættunnar sem eltir þau. Hinn leyndi óvinur þeirra er aðgerðalaus, langa hríð - en svo komast þau á snoðir um nokkuð nýtt í leyndardómnum um sólartáknið og þau leggja enn út í ævintýraferð án þess að hugleiða hverjar afleiðingar geta orðið. Hver getur bjargað þeim?
Tungumál: Íslenska Flokkur: Ástarsögur Seríur: Galdrameistarinn: 5 Titill á frummáli: Eldprovet Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir, Nanna Gunnarsdóttir

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2019-12-03
Lengd: 6Klst. 31Mín
ISBN: 9789178976188

Meiri upplýsingar um rafbókina

Útgefandi: JENTAS IS
Útgefið: 2017-05-09
ISBN: 9789979640714
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga