Hljóðbrot
Jólasveinar ganga um gátt - Pétur Eggerz

Jólasveinar ganga um gátt

Jólasveinar ganga um gátt

4.2 25 5 Höfundur: Pétur Eggerz Lesari: Ýmsir
Sem hljóðbók.
Þrettán stuttir leikþættir um íslensku jólasveinana, þar sem einnig koma við sögu foreldrar þeirra, þau Grýla og Leppalúði, auk jólakattarins. Leikþættirnir voru unnir út frá heimsóknum íslensku
jólasveinanna í Þjóðminjasafnið og vandræðum þeirra við að fóta sig í nútímanum.

Höfundur leiktexta og leikstjóri er Pétur Eggerz, en Guðni Franzson samdi tónlist við kvæði Jóhannesar úr Kötlum.

Helstu leikarar eru Arnar Jónsson, Róbert Arnfinnsson, Árni Tryggvason, Bessi Bjarnason, Bjarni
Ingvarsson, Erlingur Gíslason, Gunnar Eyjólfsson, Ingvar E. Sigurðsson, Jóhann Sigurðarson, Jón
Hjartarson, Karl Guðmundsson, Pétur Einarsson, Rúrik Haraldsson, Margrét Ólafsdóttir og Steindór
Hjörleifsson.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Barnabækur Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Pétur Eggerz
Útgefið: 2019-11-28
Lengd: 1Klst. 16Mín
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga