Hljóðbrot
Skjaldbökur alla leiðina niður - John Green

Skjaldbökur alla leiðina niður

Skjaldbökur alla leiðina niður

3.77 22 5 Höfundur: John Green Lesari: Lára Jóhanna Jónsdóttir
Sem hljóðbók.
Aza ætlaði aldrei að velta sér upp úr ráðgátunni um horfna milljarðamæringinn Russell Pickett. En þar sem hún þekkir eldri son hans, Davis, finnst bestu vinkonu hennar að þær eigi að rannsaka málið – enda eru verðlaun fyrir upplýsingar, hundrað þúsund dalir.

Aza reynir að vera góð dóttir, góður vinur, góður námsmaður og kannski meira að segja góður spæjari en þar er erfitt þegar óboðnar hugsanir þrengja sífellt að.

Þetta er nýjasta bók John Green, sem er einn vinsælasti ungmennabókahöfundur samtímans en margar af bókum hans hafa verið kvikmyndaðar við gríðarlega góðar undirtektir, þar á meðal Skrifað í stjörnurnar (e. The Fault in Our Stars).
Tungumál: Íslenska Flokkur: Ungmennabækur Titill á frummáli: Turtles All the Way Down Þýðandi: Marta Hlín Magnadóttir, Birgitta Elín Hassell

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2020-01-16
Lengd: 7Klst. 3Mín
ISBN: 9789179416607
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga