Hljóðbrot
Barnið - Jón Trausti

Barnið

Barnið

4,22 410 5 Höfundur: Jón Trausti Lesari: Þórunn Hjartardóttir
Hljóðbók.
Barnið er önnur bókin í ritröðinni um fólkið í Heiðarbýlinu, en þær bækur allar nutu gríðarlegra vinsælda þegar þær komu út og hafa gert alla tíð síðan. Sögur Jóns Trausta eru sprottnar úr íslenskum raunveruleika og fundu strax samhljóm í hjörtum landsmanna. Þær eru sannferðugar örlagasögur sem Íslendingar lifðu frá degi til dags.

Í Barninu bætast margar nýjar persónur við. Næstu nágrannar eru Finnur og Setta í heiðarbýlinu Bollagörðum. Þá koma mjög við sögu Egill hreppstjóri í Hvammi, Borghildur kona hans, Þorsteinn sonur þeirra og Þorbjörn ráðsmaður Egils, bróðir Settu, Sigvaldi á Brekku og Margrét kona hans.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Klassískar bókmenntir Seríur: Halla og Heiðarbýlið: 2 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2019-12-20
Lengd: 4Klst.
ISBN: 9789179415129
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Byrjaðu áskrift núna