Hljóðbrot
Eftir að þú fórst - Jojo Moyes

Eftir að þú fórst

Eftir að þú fórst

4,3 939 5 Höfundur: Jojo Moyes Lesari: Álfrún Helga Örnólfsdóttir
Hljóðbók.
Louisa Clark lifir tilbreytingarsnauðu lífi, vinnur á flugvallarbar og fylgist með fólki á leið út í heim. Hún hefur enn ekki jafnað sig á því að hafa misst ástina í lífi sínu – en skyndilega fer veruleiki hennar á hvolf.

Er unglingsstúlkan sem birtist á tröppunum hjá henni með svörin sem hana skortir eða enn fleiri spurningar?

Eftir að þú fórst er sjálfstætt framhald bókarinnar Ég fremur en þú en báðar þessar bækur hafa farið sigurför um heiminn og setið í efstu sætum metsölulista.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Rómantík Seríur: Ég fremur en þú: 2 Titill á frummáli: After you Þýðandi: Herdís Hubner

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2020-02-28
Lengd: 12Klst. 58Mín
ISBN: 9789179238568
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga