Hljóðbrot
Kólossubréfið - Ýmsir

Kólossubréfið

Kólossubréfið

5.0 1 5 Höfundur: Ýmsir Lesari: Arnar Jónsson
Sem hljóðbók.
Kólossubréfið er þriðja fangelsisbréfið og sver sig í ætt við Efesusbréfið en Kólossa var borg í Litlu-Asíu, skammt frá Efesus. Páll setur fram kenninguna um Krist sem hinn eina frelsara sem öll fylling alls á jörðu og á himnum býr í og sett hefur sátt milli Guðs og manna (1.14−1.20). Á grundvelli þessa fjallar hann um siðgæði og líf hinna trúuðu og ræðst gegn falskenningum um að menn þurfi að semja sig að annarlegum siðum og skoðunum til þess að öðlast hjálpræðið í Kristi.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Trúarbrögð og andleg málefni Seríur: Nýja testamentið: 12 Titill á frummáli: Novum Testamentum Þýðandi: Hið íslenska biblíufélag

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Hið íslenska biblíufélag
Útgefið: 2020-01-05
Lengd: 16Mín
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga