Hljóðbrot
Fyrra Tímóteusarbréf - Ýmsir

Fyrra Tímóteusarbréf

Fyrra Tímóteusarbréf

5.0 2 5 Höfundur: Ýmsir Lesari: Arnar Jónsson
Sem hljóðbók.
Tímóteusarbréfin og Títusarbréfið eru gjarnan nefnd Hirðisbréfin. Þau veita athyglisverða innsýn í safnaðarlíf frumkirkjunnar. Tímóteus var samverkamaður Páls og er hans víða getið, bæði í Postulasögunni og bréfum Páls (sbr. t.d. Post 16.1nn og 2Kor 1.1). Móðir hans var Gyðingur en faðir hans var Grikki. Erfitt er að tímasetja bréfið og margir vefengja að Páll geti verið höfundur þess og halda því fram að það sé skrifað eftir daga hans. Ef Páll er höfundur bréfsins er það skrifað eftir að hann er laus úr stofufangelsi í Róm (sbr. Post 28.16) eða um 65 e.Kr. þegar hann er lagður af stað í ferð sem þá hefur verið fjórða kristniboðsferð hans. Tilgangurinn með ritun bréfsins er að hvetja Tímóteus í embætti sínu og í bréfinu, sem og hinum Hirðisbréfunum, kemur fram skýr mynd af safnaðarstarfinu undir forystu forstöðumanns og með stuðningi ýmissa embætta.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Trúarbrögð og andleg málefni Seríur: Nýja testamentið: 15 Titill á frummáli: Novum Testamentum Þýðandi: Hið íslenska biblíufélag

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Hið íslenska biblíufélag
Útgefið: 2020-01-05
Lengd: 18Mín
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga