Hljóðbrot
Síðara Tómóteusarbréf - Ýmsir

Síðara Tómóteusarbréf

Síðara Tómóteusarbréf

5.0 3 5 Höfundur: Ýmsir Lesari: Arnar Jónsson
Sem hljóðbók.
Bréfið er ritað úr fangelsi þar sem vistin er erfiðari en vistin í stofufangelsinu í Róm og Páll skynjar að ævilokin eru nærri. Samverkamenn hans hafa allir yfirgefið hann, Lúkas er einn eftir og Páll þráir að fá Tímóteus til sín (4.9−4.17). Hann hvetur Tímóteus til að fá boðskapinn í hendur trúum mönnum sem muni færir að kenna öðrum (sbr. 2.2). Hann hvetur Tímóteus til að vera stöðugur í trúnni og halda áfram baráttu sinni fyrir hreinleika fagnaðarerindisins (2.1−2.13 og 4.1−4.5).
Tungumál: Íslenska Flokkur: Trúarbrögð og andleg málefni Seríur: Nýja testamentið: 16 Titill á frummáli: Novum Testamentum Þýðandi: Hið íslenska biblíufélag

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Hið íslenska biblíufélag
Útgefið: 2020-01-05
Lengd: 13Mín
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga