Sál í hlekkjum - Margit Sandemo

Sál í hlekkjum

Sál í hlekkjum

5.0 3 5 Höfundur: Margit Sandemo Lesari: Lára Sveinsdóttir
Væntanlegar bækur 2020-04-02.
Sem rafbók.
Hún hét Karí og hafði enga möguleika á því að lifa mannsæmandi lífi. Ekki aðeins var hún lítilfjörleg útlits heldur var hlutverk hennar sérlega neikvætt. Þegar hún hitti Armas hinn glæsilega, langt inni í Svörtufjöllum, eygði hún örlitla von um að njóta svolítillar hamingju eins og aðrir.

En hvernig gæti hann, háttsettur og virtur, séð eitthvað jákvætt í fari aumlegrar og lítilsigldrar stúlku á borð við hana ...
Tungumál: Íslenska Flokkur: Ástarsögur Seríur: Ríki Ljóssins: 12 Titill á frummáli: Det bävande hjärtat Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Lengd: 0Mín

Meiri upplýsingar um rafbókina

Útgefandi: JENTAS IS
Útgefið: 2017-05-09
ISBN: 9789979641186
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga