Hljóðbrot
Okfruman - Brynja Hjálmsdóttir

Okfruman

Okfruman

4.57 7 5 Höfundur: Brynja Hjálmsdóttir Lesari: Brynja Hjálmsdóttir
Sem hljóðbók.
Okfruman er ljóðsaga um uppvöxt, áföll og andlega upplausn. Við fylgjum sköpun manneskju frá fyrsta frumusamruna fram á fullorðinsár og tilraunum hennar til að fóta sig í lífinu. Í ljóðunum eru dregnar upp óvenjulegar og nær martraðarkenndar myndir sem einkennast af frjórri hugsun, leikgleði og vísunum í þjóðsögur, hryllingsmyndir og allt þar á milli. Þetta er frumraun sem íslenskir ljóðaunnendur hafa beðið eftir.

Brynja Hjálmsdóttir er bóksali og skáld úr Reykjavík. Áður hafa skrif hennar birst í bókmenntatímaritum og safnbókum. Okfruman er hennar fyrsta ljóðabók. Höfundur les.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Ljóðabækur Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2020-01-20
Lengd: 28Mín
ISBN: 9789179739263
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga