Ill örlög - Margit Sandemo

Ill örlög

Ill örlög

4.8 5 5 Höfundur: Margit Sandemo Lesari: Lára Sveinsdóttir
Væntanlegar bækur 2020-04-09.
Sem rafbók.
Leiðangurinn frá Ríki Ljóssins er nú að leggja í síðasta áfangann að tæru lindinni í Svörtufjöllum. Ungi indíáninn Náttauga er sá útvaldi, kjörinn til að finna lindina.

Í för með honum eru andarnir Shira og Mar, ásamt hinum göfuga Marco Svartsalaprinsi. Ekkert þeirra má fara með Náttauga síðasta spölinn og með öllu er óvíst að hann nái takmarki sínu …
Tungumál: Íslenska Flokkur: Ástarsögur Seríur: Ríki Ljóssins: 13 Titill á frummáli: Ond saga Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Lengd: 0Mín

Meiri upplýsingar um rafbókina

Útgefandi: JENTAS IS
Útgefið: 2017-05-09
ISBN: 9789979641193
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga