Hljóðbrot
Sæþokan - Viveca Sten, Camilla Sten

Sæþokan

Sæþokan

4.14 22 5 Höfundur: Viveca Sten, Camilla Sten Lesari: Sigríður Eyrún Friðriksdóttir
Sem hljóðbók.
Drungaleg þoka liggur yfir haffletinum. Gamla fólkið á eyjunum segir að hún sé forboði hræðilegra atburða. Tuva er sú eina sem áttar sig á því að þokan tengist veru úr fortíðinni. Framferði mannfólksins hefur vakið reiði verunnar og hefnd vofir yfir. Tuva er sú eina sem getur komið í veg fyrir aðvífandi ógn …

Sæþokan er önnur bókin í mögnuðum þríleik sem mæðgurnar Camilla og Viveca Sten hafa skrifað um Hafsfólkið. Bækurnar slógu í gegn í Svíþjóð og fyrsta bókin, Hyldýpið, fékk frábærar viðtökur íslenskra lesenda.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Ungmennabækur Seríur: Hafsfólkið: 2 Titill á frummáli: Sjörök Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2020-03-18
Lengd: 7Klst. 3Mín
ISBN: 9789179418915
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga