Hljóðbrot
Skræður: 71 – Okkar sérkennilegu flakkarar I: Gvendur dúllari - Illugi Jökulsson

Skræður: 71 – Okkar sérkennilegu flakkarar I: Gvendur dúllari

Skræður: 71 – Okkar sérkennilegu flakkarar I: Gvendur dúllari

3.92 24 5 Höfundur: Illugi Jökulsson Lesari: Illugi Jökulsson
Sem hljóðbók.
Gvendur dúllari var einn þeirra óvenjulegu manna sem pössuðu illa inn í hefðbundið íslenskt samfélag á 19. öld. Hann var ekki „eins og fólk er flest“ og lengst af ævinnar flakkaði hann um sveitir og lifði á því sem fólk lagði honum til. Til skemmtunar bauð hann upp á svokallað „dúll“ sem var eins konar söngl í mörgum tilbrigðum. En hann var líka nokkuð stórskorinn karakter og í hópi frægustu förumanna á sinni tíð.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Almennar bækur Seríur: Skræður: 71 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2020-01-28
Lengd: 42Mín
ISBN: 9789179739188
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga