Hljóðbrot
Þeir vöktu yfir ljósinu – saga karla í ljósmóðurstörfum - Erla Dóris Halldórsdóttir

Þeir vöktu yfir ljósinu – saga karla í ljósmóðurstörfum

Þeir vöktu yfir ljósinu – saga karla í ljósmóðurstörfum

3.4 10 5 Höfundur: Erla Dóris Halldórsdóttir Lesari: Maríanna Clara Lúthersdóttir
Sem hljóðbók.
Ljósmæðrastéttin er rótgrónasta kvennastétt landsins. Enginn karl­maður sinnir ljósmóðurstörfum hér á landi og er Ísland eitt fárra landa á Vesturlöndum þar sem engin karlkyns ljósmóðir fyrirfinnst. En fyrr á öldum var talsvert algengt að karlar sinntu fæðingarhjálp hér á landi.

Í þessari bók er saga þeirra dregin fram í dagsljósið. Fjallað er um sögu ljósmóðurstarfsins en sjónum sérstaklega beint að körlunum, bæði hér á landi og í öðrum löndum. Sagt er frá fjölmörgum bændum, hreppstjórum og prestum sem vöktu yfir ljósinu og hjálpuðu konum að fæða börn sín.

Höfundurinn, Erla Dóris Halldórsdóttir, er doktor í sagnfræði frá Háskóla Íslands en einnig hjúkrunarfræðingur að mennt. Bókin er að hluta byggð á doktorsritgerð hennar.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Saga Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2020-03-18
Lengd: 4Klst. 30Mín
ISBN: 9789179893415
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga