Hljóðbrot
„Hann hefur engu gleymt ... nema textunum!“ – Gamansögur úr íslenska tónlistarheiminum - Guðjón Ingi Eiríksson

„Hann hefur engu gleymt ... nema textunum!“ – Gamansögur úr íslenska tónlistarheiminum

„Hann hefur engu gleymt ... nema textunum!“ – Gamansögur úr íslenska tónlistarheiminum

3.95 19 5 Höfundur: Guðjón Ingi Eiríksson Lesari: Eyþór Ingi Gunnlaugsson
Sem hljóðbók.
Björgvin Halldórsson vill ekki æfa Hamlet. SúEllen spilar lag fyrir Sjálfstæðismenn. Guðmundi Svafarssyni í Ljótu hálfvitunum líkar ekki súrmjólkin í Ólafsvík. Pétur Kristjánsson rótar eins og óður maður. Allt hverfur í reyk hjá Greifunum. Óskar Álftagerðisbróðir kannar lagerstöðuna á elliheimili. Skriðjöklarnir komast óvænt í úrslit í hljómsveitakeppni. Rúnni Júll tekur æði.

Svona mætti lengi telja í þessari dásamlega skemmtilegu bók þar sem sagðar eru einstakar sögur úr íslensku tónlistarlífi. Eyþór Ingi Gunnlaugsson glæðir tónlistarfólkið lífi í frábærum lestri.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Almennar bækur Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2020-03-06
Lengd: 3Klst. 17Mín
ISBN: 9789179893019
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga