Hljóðbrot
Kyrr kjör - Þórarinn Eldjárn

Kyrr kjör

Kyrr kjör

4.57 7 5 Höfundur: Þórarinn Eldjárn Lesari: Arnar Jónsson
Sem hljóðbók.
Kyrr kjör er fyrsta skáldsaga Þórarins Eldjárns og kom út árið 1983. Sagan fjallar um Guðmund Bergþórsson sem hvergi er frjáls nema í draumum sínum og skáldskap.

Í veruleikanum liggur hann máttvana og bjargarlaus. En í eymdinni lifir draumurinn um frelsið og tekur á sig margvíslegar myndir í huga þess sem ekki unir kyrrum kjörum.

Hér togast á leiftrandi fjör og djúp alvara, í dásamlegum lestri Arnars Jónssonar.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Skáldsögur Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2020-03-09
Lengd: 4Klst. 44Mín
ISBN: 9789179732516
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga