Hljóðbrot
Hrafnkels saga og Fljótsdæla saga - Óþekktur

Hrafnkels saga og Fljótsdæla saga

Hrafnkels saga og Fljótsdæla saga

3.81 27 5 Höfundur: Óþekktur Lesari: Svanhildur Óskarsdóttir, Örnólfur Thorsson
Sem hljóðbók.
Á þessari hljóðbók eru tvær sögur, sagnabálkur um hetjurnar sem forðum riðu um austfirsk héruð. Hrafnkatla hefur löngum þótt meðal hinna bestu Íslendinga sagna, frábærlega vel samin frásögn um glæp og refsingu, fall og uppreisn höfðingjans Hrafnkels Freysgoða. Fljótsdæla saga er efnislega tengd Hrafnkötlu, en þar segir þó mest af afkomendum Þiðranda bónda í Njarðvík. Sagan er fjölbreytileg og oft fyndin, stíllin sérstæður og líflegur, persónur margar mjög eftirminnilegar.

Örnólfur Thorsson fer með inngangsorð en Svanhildur Óskarsdóttir með meginmál hljóðbókarinnar.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Klassískar bókmenntir Seríur: Íslendingasögur: 14 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Hljóðbók.is
Útgefið: 2017-11-01
Lengd: 5Klst. 21Mín
ISBN: 5690755391833
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga