Hljóðbrot
För Gúllívers til Putalands - Jonathan Swift

För Gúllívers til Putalands

För Gúllívers til Putalands

3.89 18 5 Höfundur: Jonathan Swift Lesari: Jóhann Sigurðarson
Sem hljóðbók.
Þessi klassíska saga hefur fyrir löngu síðan skipað sér sess sem eitt af merkari verkum bókmenntasögunnar. Ungi læknirinn Gúllíver ræður sig sem skipslækni á kaupfar sem siglir til Suðurhafa. Skipið ferst en Gúllíver rekur á land á eyju sem hann heldur í fyrstu að sé í eyði.

Höfundur sögunnar var írskur maður, Jonathan Swift, og hefur hann stundum verið nefndur mesti háðsádeiluskrifari sem ritað hefur á enska tungu. Þorsteinn Erlingsson þýddi. Lesari er Jóhann Sigurðarson.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Barnabækur Titill á frummáli: Gulliver's Travels Þýðandi: Þorsteinn Erlingsson

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2020-02-27
Lengd: 1Klst. 19Mín
ISBN: 9789179893569
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga