Hljóðbrot
Brennuvargar - Mons Kallentoft

Brennuvargar

Brennuvargar

3,82 264 5 Höfundur: Mons Kallentoft Lesari: Þórey Sigþórsdóttir
Hljóðbók.
Rafbók.
Malin Fors stendur sem lömuð. Enn er myrkur í skóginum snemma morguns í september. Loftið er umlukið brunalykt frá nálægu iðnaðarsvæði. Fyrir framan hana liggur brennt lík af konu. Daginn áður fannst níu ára drengur látinn í gámi. Hann hafði verið myrtur. Þótt það virðist langsótt hefur Malin Fors það á tilfinningunni að málin tengist.

Æsileg spennusaga um hvernig afleiðingar ofbeldis eiga sér engin landamæri og geta leitt til þess að fólk geri það sem það hefði aldrei talið sig geta gert.

Mons Kallentoft er einn af þekktustu rithöfundum Svíþjóðar. Ritröð hans um Malin Fors, lögregluforingja í Linköping, hefur notið mikilla vinsælda víða um lönd. Brennuvargar er níunda bókin um Malin Fors en hinar átta hafa selst í milljónum eintaka.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Glæpasögur Seríur: Malin Fors: 9 Titill á frummáli: Eldjägarna Þýðandi: Jón Þ. Þór

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2020-03-31
Lengd: 11Klst. 57Mín
ISBN: 9789179899493

Meiri upplýsingar um rafbókina

Útgefandi: Ugla
Útgefið: 2020-10-24
ISBN: 9789935214201
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga