Hljóðbrot
Er það hafið eða fjöllin? - Sæbjörg Freyja Gísladóttir

Er það hafið eða fjöllin?

Er það hafið eða fjöllin?

4.17 12 5 Höfundur: Sæbjörg Freyja Gísladóttir Lesari: Birgitta Birgisdóttir
Sem hljóðbók.
Spurningin er: Hvers vegna býr fólk á Flateyri?

Sæbjörg Freyja Gísladóttir svarar því að nokkru. Þetta er að vísu ekki skýrsla um byggðamál. Og þó. Það er ekki á hverjum degi sem menn fá jafn skemmtilega frásögn um það sem fyrr féll undir hugtakið jafnvægi í byggð landsins. Hún er prýðileg. Hún er sönn og hún er gefandi lestur. Og vestfirskur húmor er allt um kring!

Í ótal viðtölum lætur höfundur fólkið sjálft, núverandi íbúa og brottflutta, segja hispurslaust frá lífi sínu, amstri, áhyggjum, draumum og lífsgleði. Skjaldan, eins og sagt var upp á vestfirsku í gamla daga, hefur svo hispurslaus frásögn um lífið í krummaskuðunum sést á prenti.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Almennar bækur Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2020-04-08
Lengd: 4Klst. 7Mín
ISBN: 9789152110829
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga