Hljóðbrot
Engin málamiðlun - Lee Child

Engin málamiðlun

Engin málamiðlun

3.56 36 5 Höfundur: Lee Child Lesari: Sindri Freyr Steinsson
Sem hljóðbók.
Hvers vegna er þorpið kallað Mother‘s Rest? Enginn getur svarað því. Það er hálffalið á víðáttum sléttunnar, þar er járnbrautarstöð og þögult og þungbúið fólk ásamt hinni áhyggjufullu Michelle Chang sem óttast mjög um líf horfins samstarfsmanns.

Jack Reacher er bara á ferðinni eins og venjulega en það er eitthvað við Chang sem verður til þess að hann staldar við, spyrst fyrir um félaga hennar. Og þá kemur ýmislegt upp úr kafinu … Fyrr en varir liggur leiðin til Los Angeles, Chicago, Phoenix, San Francisco og um leynda afkima netsins; á hverju horni leynast óþokkar og morðingjar. Það væri auðveldast að forða sér en það hvarflar ekki að Reacher.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Spennusögur Seríur: Jack Reacher: 20 Titill á frummáli: Make Me Þýðandi: Ragna Sigurðardóttir

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Forlagið
Útgefið: 2020-03-18
Lengd: 12Klst. 16Mín
ISBN: 9789935119803
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga