Hljóðbrot
Tröllasögur - Ýmsir

Tröllasögur

Tröllasögur

4.0 2 5 Höfundur: Ýmsir Lesari: Elfar Logi Hannesson
Sem hljóðbók.
Íslensku þjóðsögurnar eru fjölbreyttar og skiptast í nokkra flokka. Einn vinsælasti og rosalegasti flokkurin er án efa sá er segir af tröllum. Hér er úrval tröllasagna úr hinum einstaka þjóðsagnaarfi þjóðarinnar. Trunt, trunt og tröllinn öll lifna hér við í einstökum flutningi.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Smásögur Seríur: Íslenskar þjóðsögur: 13 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Kómedíuleikhúsið
Útgefið: 2020-03-18
Lengd: 1Klst. 20Mín
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga