Eitthvað illt á leiðinni er - Markús Már Efraím

Eitthvað illt á leiðinni er

Eitthvað illt á leiðinni er

0.0 0 5 Höfundur: Markús Már Efraím Lesari: Þorvaldur Davíð Kristjánsson
Væntanlegar bækur 2020-03-30.
Það er eitthvað undir rúminu, í myrkrinu, í kjallaranum, í þokunni, fyrir utan gluggann. Eitthvað illt og það er á leiðinni.

Átján glænýjar hrollvekjur sem fá hárin til að rísa eftir yngstu rithöfunda á Íslandi:
Heimferðin: Úlfur Bjarni Tulinius
Morðóða kanínan: Hrafn Sverrisson
Göngin: Amelía Eyfjörð Bergsteinsdóttir
Rauða krákan: Freyja Gyðudóttir Gunnarsdóttir
Hvörfin miklu: Hrafnhildur Oddgeirsdóttir
Heimsóknin: Svanhildur Dóra Haraldsdóttir
Grikkur eða gott: Ronja Björk Bjarnadóttir & Matthea Júlíusdóttir
Ekki strax: Iðunn Gróa Sighvatsdóttir
Skrýtna nóttin: Marta Björg Björnsdóttir
Koffort dauðans: Ólína Stefánsdóttir
Fyrir utan: Ana Kokotovic
Maran: Víkingur Breki Sigurðarson
Eitthvað óhreint: Sara Hjördís Guðnadóttir
Vinir að eilífu: Bernardo Tino Neri Haensel
Þokan: Tinna Tynes
Óttinn: Erlen Isabella Einarsdóttir
Hvar eru jólin? Gunnlaugur Jón Briem
Veran: Steinunn Margrét Herbertsdóttir

Bókin er skemmtilega hljóðskreytt og sögurnar fá að njóta sín í dásamlegum lestri Þorvaldar Davíðs Kristjánssonar.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Barnabækur Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Lengd: 0Mín

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga