Hljóðbrot
Mótun framtíðar - Trausti Valsson

Mótun framtíðar

Mótun framtíðar

5.0 2 5 Höfundur: Trausti Valsson Lesari: Jóhann Sigurðarson
Sem hljóðbók.
Bók þessi er ævi- og starfssaga Trausta Valssonar. Persónusagan er þó ekki í forgrunni heldur þeir straumar og stefnur sem ríkt hafa í skipulagi og hönnun síðastliðin 50 ár.

Þar sem Trausti lauk prófi í arkitektúr og skipulagi við háskólann í Berlín og í umhverfisskipulagi við Berkeley á miklum umbyltingartímum í þessum fögum – og kynntist helstu hugmyndafræðingum – á hann auðvelt með að lýsa hvað hefur helst mótað breytingarnar á síðustu hálfri öld. Bókin má því kallast þróunar- og hugmyndasaga skipulags og hönnunar.

Jafnframt segir Trausti frá helstu skipulags- og rannsóknarverkefnum starfsævi sinnar. Helstu þemun þar eru þróun skipulags í Reykjavík og á höfuðborgarsvæðinu, Íslandsskipulag og byggðarmál, sem og breytingar á þróun byggðar í heiminum með hnattrænni hlýnun.

„Í mínum huga er Trausti frumlegasti hugsuður sem Ísland hefur átt þegar kemur að skipulagsmálum; stórra hugmynda, sem eins og sjái fram í tímann ...“ - Hrafn Gunnlaugsson, kvikmyndahöfundur
Tungumál: Íslenska Flokkur: Almennar bækur Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2020-05-15
Lengd: 8Klst. 41Mín
ISBN: 9789152112601
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga