Hljóðbrot
Syndafallið - Mikael Torfason

Syndafallið

Syndafallið

4,33 1485 5 Höfundur: Mikael Torfason Lesari: Rúnar Freyr Gíslason
Hljóðbók.
Syndafallið er ótrúleg saga Mikaels Torfasonar og foreldra hans, Huldu og Torfa. Torfi er tröllaukin persóna sem veður í seðlum og brennivíni. Hulda er ýmist diskódrós í Breiðholtinu eða undirgefin húsmóðir í hópi Votta Jehóva. Bæði stefna hraðbyri norður og niður. En hvílík reisa! Þessi daga er dagssönn. Óttalaust og oft bráðfyndið uppgjör við fortíðina, kærleikann og fjöldskylduna.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Ævisögur Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Skynjun
Útgefið: 2017-11-17
Lengd: 6Klst. 30Mín
ISBN: 9789935181800
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga