Hljóðbrot
Örugg tjáning - Sirrý

Örugg tjáning

Örugg tjáning

4,21 124 5 Höfundur: Sirrý Lesari: Sigríður Arnardóttir
Hljóðbók.
Öll þurfum við í einkalífi og starfi að tjá okkur við ókunnuga, stundum jafnvel heilu hópana. Og allir finna einhvern tíma til óöryggis og sviðsskrekks. Þessi bók hjálpar þér að vinna bug á því og öðlast öryggi og færni í samskiptum. Sigríður Arnardóttir, Sirrý, hefur áralanga reynslu af því að koma fram í fjölmiðlum og kenna fólki bætt samskipti. Hér gefur hún góð ráð og miðlar aðferðum sem hafa dugað henni vel og þátttakendum í námskeiðum hennar. Textinn er lifandi og aðgengilegur og kryddaður fjölmörgum sögum úr veruleikanum, ásamt verkefnum. Örugg tjáning er ávísun á betri samskipti.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Sjálfsrækt Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Skynjun
Útgefið: 2013-03-27
Lengd: 3Klst. 4Mín
ISBN: 9789935180568
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 7 daga