Hljóðbrot
Þú ert það sem þú hugsar - Vinnubók og slökun - Guðjón Bergmann

Þú ert það sem þú hugsar - Vinnubók og slökun

Þú ert það sem þú hugsar - Vinnubók og slökun

4.0 1 5 Höfundur: Guðjón Bergmann Lesari: Guðjón Bergmann
Sem hljóðbók.
Hugurinn er máttugur bandamaður þeirra sem hafa lært að virkja hann til góðra verka. Með þessari vinnubók geturðu dýpkað þekkingu þína og lært enn frekar að nota aðferðir sem höfundur kennir í bók sinni. • Lærðu meira um það hvernig hugurinn starfar og hverju þú getur stjórnað. • Lærðu að nýta þér streitu til framdráttar en draga á sama tíma úr neikvæðum áhrifum hennar. • Lærðu að byggja upp sjálfstraust með því að setja þér markmið og efla jákvætt hugarfar. • Lærðu að koma lífinu í betra jafnvægi með því að skilja hinar sjö mannlegu þarfir. • Lærðu einfalda hugleiðsluaðferð til að þjálfa upp einbeitingu og auka afköst.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Sjálfshjálparbækur Seríur: Þú ert það sem þú hugsar: 2 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Hljóðbók.is
Útgefið: 2020-03-26
Lengd: 1Klst. 15Mín
ISBN: 9789935222473
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga