Hljóðbrot
Hvar er systir mín - Eyrún Ýr Tryggvadóttir

Hvar er systir mín

Hvar er systir mín

3,89 660 5 Höfundur: Eyrún Ýr Tryggvadóttir Lesari: María Lovísa Guðjónsdóttir
Hljóðbók.
Ung kona búsett í Kaupmannahöfn fær dularfullt bréf frá tvíburasystur sinni á Íslandi. Hún fer heim í snarhasti, þar bíða hennar þær skelfilegu fréttir að móðursystir hennar hefur verið myrt og að hún sjálf er grunuð um morðið. Þetta er æsispennandi skáldsaga. Hvar er systir mín og Fimmta barnið voru báðar tilnefndar til Blóðdropans, verðlauna Hins íslenska glæpafélags. Bókmenntagagnrýnandi DV „Áhrif norrænna glæpasagna eru greinileg ... nýtir glæpasöguformið til að fjalla um félagsleg vandamál og erfið átakamál í samfélaginu.“
Tungumál: Íslenska Flokkur: Glæpasögur Seríur: Fimmta barnið: 1 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Hljóðbók.is
Útgefið: 2020-03-25
Lengd: 6Klst. 4Mín
ISBN: 9789935222497
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga