Hljóðbrot
Siggi sítróna - Gunnar Helgason

Siggi sítróna

Siggi sítróna

4.79 292 5 Höfundur: Gunnar Helgason Lesari: Gunnar Helgason
Sem hljóðbók.
Kæri lesandi,
Þetta er ég aftur, Stella, þessi sem dó næstum úr skömm í Mömmu klikk, bjargaði jólunum í Pabba prófessor og dó næstum í alvörunni í Ömmu best. Miðað við það gerist nú ekki mikið í þessari bók – DJÓK – það er ekkert grín hvað það gengur mikið á í kringum mig. Lestu bara og sjáðu!
Kveðja,
Stella

-

Gunnar Helgason er í hópi vinsælustu barnabókahöfunda landsins og bókaflokkurinn um Stellu hefur slegið rækilega í gegn. Fyrir Mömmu klikk, Pabba prófessor og Ömmu best hlaut hann Bókaverðlaun barnanna og að auki Íslensku bókmenntaverðlaunin og Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana fyrir þá fyrstnefndu.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Barnabækur Seríur: Stella: 4 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Forlagið
Útgefið: 2020-03-27
Lengd: 4Klst. 10Mín
ISBN: 9789979340249
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga