Hljóðbrot
Borgir - Jón Trausti

Borgir

Borgir

3.74 19 5 Höfundur: Jón Trausti Lesari: Jakob Jónsson
Sem hljóðbók.
Sagan Borgir eftir Jón Trausta var skrifuð árið 1907 en hún endurspeglar vel þær breytingar sem íslenskt samfélag gekk í gegnum á þeim árum. Ólíkt til að mynda sögunni um Höllu, sem hann skrifaði árinu áður, er sjónarhornið í Borgum tengt sjónum og þeim uppgangi sem á sér stað í sjávarútvegnum.

Þrátt fyrir að sagan Borgir sé kannski ekki eins kunn og sögur á borð við Höllu og Önnu frá Stóruborg, gefur hún þeim ekkert eftir og er nauðsynleg lesning fyrir alla áhugamenn um íslenskar bókmenntir.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Klassískar bókmenntir Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2020-04-06
Lengd: 7Klst. 25Mín
ISBN: 9789179899998
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga