Hljóðbrot
Dalalíf - Laun syndarinnar - Guðrún frá Lundi

Dalalíf - Laun syndarinnar

Dalalíf - Laun syndarinnar

4.44 359 5 Höfundur: Guðrún frá Lundi Lesari: Þórunn Hjartardóttir
Sem hljóðbók.
Lína á ekkert mótstöðuafl til gagnvart elskhuga sínum, glæsimenninu Jóni á Nautaflötum. En þegar hún verður Barnhafandi þarf að bjarga málum tafarlaust svo að Anna Friðriksdóttir frétti ekki af hjúskaparbrotinu. Lína stingur sjálf upp á því að giftast Dodda, vitgranna bóndanum á Jarðbrú; hún kýs frekar þann versta en þann næstbesta.

Dalalíf Guðrúnar frá Lundi afhjúpar miskunnarleysi íslensks samfélags á fyrri öldum þegar konum hefndist grimmilega fyrir ástir í meinum. Hún dregur líka upp skýra mynd af veikluðu frúnni á höfuðbólinu og átök þeirra kvennanna verða öllum ógleymanleg. Guðrún hóf rithöfundarferil sinn seint en varð fljótt einn vinsælasti höfundur landsins.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Klassískar bókmenntir Seríur: Dalalíf: 4 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Hljóðbók.is
Útgefið: 2018-01-03
Lengd: 19Klst. 33Mín
ISBN: 9789935220165
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga