Hljóðbrot
Gunnar Birgisson – ævisaga - Orri Páll Ormarsson, Gunnar Birgisson

Gunnar Birgisson – ævisaga

Gunnar Birgisson – ævisaga

4,24 117 5 Höfundur: Orri Páll Ormarsson, Gunnar Birgisson Lesari: Baldur Trausti Hreinsson, Rósa Guðný Þórsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson
Hljóðbók.
Líf Gunnars Birgissonar hefur ekki verið neinn dans á rósum. Hann ólst upp við lítil efni og var hálfgerður einstæðingur; átti fjölda hálfsystkina og uppeldissystkina en var meira og minna á eigin vegum frá unglingsaldri. Fljótlega kom í ljós að Gunnar er hamhleypa til verka, hann braust til mennta og þegar hann fann fjölina sína sem verkfræðingur og síðar stjórnmálamaður var fátt sem gat stöðvað hann. Í þessari hressilegu og einlægu bók segir af skrautlegri fjölskyldusögu Gunnars en líka Dagsbrúnarverkamanninum sem varð umsvifamikill framkvæmdamaður og einn af forystumönnum atvinnurekenda í þjóðarsáttinni, átökum í pólitíkinni þar sem hann dregur ekkert undan og ástinni sem hann fann á ljósum hesti á Hrauni í Ölfusi. Bráðskemmtileg og fróðleg bók eftir Orra Pál Ormarsson sem sýnir svo ekki verður um villst að það er gott að lesa ævisögu!
Tungumál: Íslenska Flokkur: Ævisögur Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Skynjun
Útgefið: 2017-12-27
Lengd: 8Klst. 53Mín
ISBN: 9789935181848
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga