Hljóðbrot
Sögur úr sóttkví: 01 – Jóna Hrönn Bolladóttir - Hallgrímur Thorsteinsson

Sögur úr sóttkví: 01 – Jóna Hrönn Bolladóttir

Sögur úr sóttkví: 01 – Jóna Hrönn Bolladóttir

3.73 26 5 Höfundur: Hallgrímur Thorsteinsson Lesari: Hallgrímur Thorsteinsson
Sem hljóðbók.
Jóna Hrönn Bolladóttir, sóknarprestur í Garðabæ, segir að nú nú gefist okkur tími til að lifa hægar. Nú skapist rými inni í lífinu til að huga að þeim sem okkur er treyst fyrir og þeim sem við þurfum að standa að og standa með. Hún segir að nú séum við öll saman í skóla og við séum að fá kennslu í þrautseigju.

Sögur úr sóttkví með Hallgrími Thorsteinssyni:
Kórónaveiru-faraldurinn geysar um heiminn. António Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir COVID-19 alvarlegustu ógnina sem heimsbyggðin hefur tekist á við síðan í heimstyrjöldinni síðari. Öll tökumst við á við veiruna, samfélagslega og í eigin lífi, hvert okkar á sinn hátt. Hallgrímur Thorsteinsson kannar áhrif kórónaveirunnar í viðtalaseríunni Sögur úr sóttkví þar sem hann ræðir við fjölbreyttan hóp fólks um margþætt inngrip faraldursins inn í daglegt líf og þær breytingar sem hann veldur.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Almennar bækur Seríur: Sögur úr sóttkví: 1 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2020-04-10
Lengd: 32Mín
ISBN: 9789152116708
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga