Hljóðbrot
Marsfjólurnar - Philip Kerr

Marsfjólurnar

Marsfjólurnar

3.62 26 5 Höfundur: Philip Kerr Lesari: Axel Flex Árnason
Sem hljóðbók.
Berlín sumarið 1936: Undirbúningur Ólympíuleikanna stendur yfir og nasistar herða heljartök sín á þýsku þjóðlífi. Einkaspæjarinn Bernie Gunther tekur að sér að hafa uppi á stolnum skartgripum fyrir forríkan iðnjöfur og leitin leiðir hann um refilstigu Berlínar rétt fyrir seinni heimsstyrjöld. Áður en hann veit af er hann flæktur í svikavef ýmissa valdamestu manna Þriðja ríkisins, þar sem spilling og fautaskapur mætir honum við hvert fótmál. Innan um allt flögra svo Marsfjólurnar, hópur tækifærissinnaðra lukkuriddara sem stökkva á vagn nasismans sér til framdráttar.

Marsfjólurnar er mikilvæg skáldsaga sem notið hefur fádæma vinsælda frá því hún kom út. Æsispennandi og ófyrirsjáanleg fram á síðustu síðu, en um leið fádæma breið þjóðfélagslýsing og lærdómsrík rússibanareið um samfélag sem stefnir hraðbyri inn í alræði og ógnarstjórn Adolfs Hitler.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Skáldsögur Titill á frummáli: March Violets Þýðandi: Helgi Ingólfsson

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Sögur útgáfa
Útgefið: 2020-04-09
Lengd: 9Klst. 18Mín
ISBN: 9789935498533
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga