Hljóðbrot
Ég mun sakna þín á morgun - Heine Bakkeid

Ég mun sakna þín á morgun

Ég mun sakna þín á morgun

3.73 88 5 Höfundur: Heine Bakkeid Lesari: Magnús Þór Hafsteinsson
Sem hljóðbók.
Thorkild Aske, fyrrverandi yfirmaður í innra eftirliti norsku lögreglunnar, er nýsloppinn úr fangelsi eftir dóm fyrir manndráp af gáleysi. Þjáður af sektarkennd, atvinnulaus og á kafi í lyfjaneyslu þarf hann að finna sér nýtt starf. Fortíðin leitar hann uppi og fyrr en varir er hann flæktur í rannsókn á dullarfullum mannshvörfum í Troms í Norður-Noregi. Hauststormarnir æða og skammdegið hellist yfir í æsispennandi og hrollvekjandi atburðarás — í umhverfi sem er Íslendingum kunnuglegt. Ég mun sakna þín á morgun er fyrsta bókin í magnþrungnum spennusagnaflokki um lögregluforingjann Thorkild Aske sem er af íslenskum ættum. Norski rithöfundurinn Heine Bakkeid (f. 1974) hefur fengið mikið lof fyrir glæpasögur sínar sem hafa verið þýddar á fjölda tungumála.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Glæpasögur Titill á frummáli: Jeg skal savne deg i morgen Þýðandi: Magnús Þór Hafsteinsson

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Ugla útgáfa
Útgefið: 2020-04-15
Lengd: 11Klst. 59Mín
ISBN: 9789935212221
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga