Hljóðbrot
Dagbók bóksala - Shaun Bythell

Dagbók bóksala

Dagbók bóksala

3,52 75 5 Höfundur: Shaun Bythell Lesari: Jörundur Ragnarsson
Hljóðbók.
Shaun Bythell er bóksali í Wigtown, fögru sjávarþorpi í Skotlandi. Þar rekur hann stærstu fornbókabúð landsins í eldgömlu húsi þar sem 100.000 bækur þekja alla veggi og fylla öll horn og skot. Paradís bókaormanna? Ja, næstum því …

Bráðfyndin og hrífandi frásögn þar sem brugðið er upp lifandi myndum af sérvitringum og furðufuglum sem eru daglegir gestir í bókabúðinni og skrýtna fólkinu sem vinnur þar, auk þess sem ástarlíf bóksalans kemur við sögu og hin eilífa glíma við að ná endum saman. Fyndin og kaldhæðin frásögnin heldur lesandanum föngnum frá fyrstu mínútu.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Skáldsögur Titill á frummáli: Diary of a Bookseller Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2020-05-13
Lengd: 10Klst. 53Mín
ISBN: 9789152117705
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga