Hljóðbrot
Lína langsokkur - Astrid Lindgren

Lína langsokkur

Lína langsokkur

4,3 206 5 Höfundur: Astrid Lindgren Lesari: Vala Þórsdóttir
Hljóðbók.
Í meira en hálfa öld hefur Lína langsokkur verið fyrirmynd krakka um víða veröld í ótrúlegum uppátækjum og prakkaraskap. Hún er sterkasta stelpa í heimi og frjáls eins og fuglinn þar sem hún býr alein með sjálfri sér, apa og hesti í skakka húsinu sínu á Sjónarhóli. Þar má gera ýmislegt sér til skemmtunar og ekki má síður hafa gaman af siglingu til suðurhafseyja á sjóræningjaskipinu Æðikollu í fylgd Tomma og Önnu.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Barnabækur Þýðandi: Sigrún Árnadóttir

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Hljóðbók.is
Útgefið: 2018-01-15
Lengd: 3Klst. 2Mín
ISBN: 9789935221193
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga