Hljóðbrot
Útkall: Í hamfarasjó - Óttar Sveinsson

Útkall: Í hamfarasjó

Útkall: Í hamfarasjó

4.23 133 5 Höfundur: Óttar Sveinsson Lesari: Óttar Sveinsson
Sem hljóðbók.
Nýfundnalandsmið í febrúar 1959. Á þriðja hundrað íslenskir togarasjómenn horfast í augu við dauðann.

Eitthvert allra versta sjóveður sem Íslendingar hafa lent í á öldinni. Togarans Júlí frá Hafnarfirði er saknað með 30 mönnum. Fulllestaður liggur Þorkell máni frá Reykjavík eins og borgarísjaki á hliðinni. Öldurnar eru á við átta hæða hús. Hér er barist upp á líf og dauða við að berja ís.

Hraði, spenna og næmi fyrir viðmælendum sem segja frá sönnum atburðum hafa þótt aðalsmerki Óttars Sveinssonar, höfundar Útkallsbókanna sem setið hafa í efstu sætum metsölulistanna síðastliðin 21 ár.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Saga Seríur: Útkall: 22 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Hljóðbók.is
Útgefið: 2018-01-03
Lengd: 5Klst. 50Mín
ISBN: 9789935221070
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga