Hljóðbrot
Kafbátasaga - Örnólfur Thorlacius

Kafbátasaga

Kafbátasaga

3.79 29 5 Höfundur: Örnólfur Thorlacius Lesari: Þórunn Hjartardóttir, Örnólfur Thorlacius
Sem hljóðbók.
Menn hafa í um þúsundir ára kafað eftir sjávarfangi og kafarar hafa bjargað nýtum hlutum úr skipsflökum eða hrellt fjendur í hernaði. En mannskepnan er illa löguð til vistar undir vatnsborði. Hér er rakin saga þeirrar tækni sem menn hafa í aldanna rás þróað til köfunar og notað til lengri og dýpri köfunar. Eins og öllum er kunnugt þá hafa kafbátar einkum verið hannaðir til að eyða mönnum og mannvirkjum í stríði. Saga tveggja heimsstyrjalda á tuttugustu öld ber því vitni hve afkastamiklir kafbátarnir hafa verið á þessu sviði.

Saga kafbátanna er samt ekki samfelld stríðssaga. Þegar kom fram á síðustu öld var farið að smíða og gera út sérhannaða kafbáta og önnur köfunartól til rannsókna á hafdjúpunum, sem að margra mati eru þó lakar þekkt en yfirborð tunglsins.

Þetta og margt fleira í þessari einsöku bók.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Saga Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Hljóðbók.is
Útgefið: 2009-01-01
Lengd: 8Klst. 52Mín
ISBN: 9789935417008
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga