Hljóðbrot
Æfintýri í Mararþaraborg - Ingebright Davik

Æfintýri í Mararþaraborg

Æfintýri í Mararþaraborg

4.777777777777778 9 5 Höfundur: Ingebright Davik Lesari: Helgi Skúlason
Sem hljóðbók.
Æfintýri í Mararþaraborg er bráðskemmtileg og spennandi saga úr undirdjúpunum eftir Ingebright Davik í þýðingu Kristjáns frá Djúpalæk. Á plötunni er það í flutningi Helga Skúlasonar leikara og fjallar um flatvaxna flyðrufjölskyldu sem býr á hvítum sandfláka. Flatur pabbi, mamma Flöt og tvíburabræðurnir Fimur og Frakkur koma við sögu ásamt öðrum íbúum sjávarins sem verða á vegi þeirra. Platan kom fyrst úr 1974 og naut strax mikilla vinsælda hjá fólki á öllum aldri.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Barnabækur Þýðandi: Kristján frá Djúpalæk

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Alda Music
Útgefið: 2003-01-01
Lengd: 38Mín
ISBN: 9789935182678
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - Hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.
Prófaðu frítt í 14 daga