Hljóðbrot
Ávaxtakarfan - Kristlaug María Sigurðardóttir, Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson

Ávaxtakarfan

Ávaxtakarfan

4,24 400 5 Höfundur: Kristlaug María Sigurðardóttir, Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson Lesari: Leikhópur
Hljóðbók.
Ávaxtakarfan fjallar um einelti og fordóma sem eru viðkvæm vandamál, en þeim er komið til skila á skemmtilegan hátt með söngvum, dans og leik. Leikritið gerist í ávaxtakörfu þar seem allir eru kúgaðir af Imma ananas. Mæja jarðarber er minnst og verður því fórnarlamb eineltis. En þegar gulrót kemur í ávaxtakörfuna tekur hún við hlutverki Mæju sem bitbein og verður fyrir barðinu á fordómum þar sem hún er grænmeti og því annarrar ættar en ávextirnir. Smám saman opnast augu ávaxtanna fyrir því að það er ekki útlitið sem skiptir máli heldur innrætið og endar allt vel að lokum.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Barnabækur Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Alda Music
Útgefið: 1998-01-01
Lengd: 41Mín
ISBN: 9789935182852
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga