Hljóðbrot
Harry og Heimir – Með öðrum morðum - Sigurður Sigurjónsson,Karl Ágúst Úlfsson,Örn Árnason

Harry og Heimir – Með öðrum morðum

Harry og Heimir – Með öðrum morðum

4.13 31 5 Höfundur: Sigurður Sigurjónsson,Karl Ágúst Úlfsson,Örn Árnason Lesari: Sigurður Sigurjónsson, Karl Ágúst Úlfsson, Örn Árnason
Sem hljóðbók.
Þættirnir Með öðrum morðum eru ævintýri einkaspæjaranna Harrys Rögnvalds og Heimis Snitzel hins hundtrygga (voff voff) aðstoðarmanns hans. Þættirnir hljómuðu fyrst á Bylgjunni vorið 1988. Leikararnir Karl Ágúst Úlfsson, Sigurður Sigurjónsson og Örn Árnason semja allt efni þáttanna og eru einnig flytjendur. Tæknistjórn var í höndum Sigurðar Ingólfssonar og í þessari útgáfu er að finna öll leikritin frá þessum tíma en þau eru ellefu talsins. Væntanlegir hlustendur eru beðnir um að sýna aðgát við hlustun þáttana því innihaldið er glæpsamlega eldfimt!
Tungumál: Íslenska Flokkur: Glæpasögur Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Alda Music
Útgefið: 2008-01-01
Lengd: 4Klst. 35Mín
ISBN: 9789935182838
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga