Hljóðbrot
Gísli Rúnar –Algjör sveppur - Gísli Rúnar Jónsson

Gísli Rúnar –Algjör sveppur

Gísli Rúnar –Algjör sveppur

3.625 8 5 Höfundur: Gísli Rúnar Jónsson Lesari: Gísli Rúnar Jónsson
Sem hljóðbók.
Árið 1976 kom út hljómplatan Algjör sveppur en platan var í daglegu tali nefnd Pallaplatan eftir Páli Vilhjálmssyni sem þá var aðstoðarstjórnandi Stundarinnar okkar. Nú er gripurinn loks fáanlegur á geislaplötu mörgum aðdáendum Palla og Gísla Rúnars til ómældrar ánægju enda er platan löngu orðin sígilt verk í flokki íslenskra barnaplatna.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Barnabækur Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Alda Music
Útgefið: 1976-01-01
Lengd: 33Mín
ISBN: 9789935182968
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - Hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.
Prófaðu frítt í 14 daga